ARNAR EGGERT

miðvikudaga kl. 21

Tónlistarrýnirinn kunni, Arnar Eggert Thoroddsen, deilir með hlustendum því sem togar í tónlistarhjartað hverju sinni. Hlustendur mega búast við safaríkum söguskýringum og innblásnum pælingum en fyrst og síðast tandurhreinni ástríðu fyrir allra handa tónlist.
.

MIÐVIKUDAGA KL. 21:00

Umsjón: Arnar Eggert Thoroddsen