Jón Ólafsson & Kristján Freyr sökkva sér ofan í tónlistarsöguna og kynna fyrir hlustendum áhugaverðar hljómplötur sem eiga það sameiginlegt að skipta máli. Ein plata, tveir menn, spjall og spekúlasjónir.
ÞRIÐJUDAGA KL. 21:00
Umsjón: Jón Ólafsson & Kristján Freyr Halldórsson