Guðjón hefur lifað öruggu lífi. Allt í einu blasir eftirlaunaaldurinn við og á sama tíma koma upp erfiðleikar í hjónabandinu. Dramatísk en jafnframt mjög fyndin saga um mann sem stendur á tímamótum og reynir að komast að tilgangi lífsins. Kvikmynd byggð á vinsælu samnefndu leikverki.