Edduverðlaunaþættirnir um Ævar vísindamann hefja göngu sína á ný í janúar. Hér skyggnist Ævar inn í undraveröld vísindanna, heimsækir vísindamenn úr mannkynssögunni, skoðar íslenskt hugvit og gerir stórhættulegar tilraunir… þegar hann þorir. Þáttur fyrir alla fjölskylduna.