Í þáttunum er leikin sígild tónlist úr ýmsum áttum. Tíndir eru saman fróðleiksmolar um tónlistina og höfunda hennar og skyggnst í söguna á bak við verkin.
FIMMTUDAGA KL. 14:00
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir