Nýr samstarfssamningur RÚV og Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Nýr samstarfssamningur RÚV og Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Lára Sóley Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri undirrituðu nýjan samstarfssamning. Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður áfram miðlað til þjóðarinnar í beinum útsendingum á Rás 1 og sjónvarpsútsendingum á RÚV fjölgað.
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.