Keppendur í Söngvakeppni sjónvarpsins kynntir

Keppendur í Söngvakeppni sjónvarpsins kynntir

Framkvæmdastjórn Söngvakeppinnar birti nöfn þeirra sem taka þátt í Söngvakeppninni og keppa þar um sæti Íslands í Eurovision í Tel Aviv næsta vor. Keppendurnir og lögin voru kynnt í sérstökum kynningarþætti í Sjónvarpinu laugardagskvöldið 26. janúar.
Samhliða var opnaður sérstakur vefur songvakeppnin.is, þar sem hægt er að hlusta öll lögin og kynnast keppendum enn frekar.
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.