Tímalína 2019

Í dag undirrituðu Almannarómur, sjálfseignarstofnun um máltækni og SÍM, samstarfshópur um íslenska máltækni, samning um smíði innviða í máltækni fyrir íslensku. Samningurinn er til eins árs og greiðslur fyrir rannsóknir og þróun á samningstímabilinu nema 383 milljónum króna. Samningurinn er liður í því að gera...

Lára Sóley Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri undirrituðu nýjan samstarfssamning. Tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands verður áfram miðlað til þjóðarinnar í beinum útsendingum á Rás 1 og sjónvarpsútsendingum á RÚV fjölgað. ...

Um miðjan ágúst fór nýr fréttaskýringarþáttur, Heimskviður, í loftið á Rás 1. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Umsjón með þættinum eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir....