Author: Kolbrún Vaka Helgadóttir

Ólafur Egill Egilsson var ráðinn úr hópi 79 umsækjenda í stöðu handritaráðgjafa hjá dagskrárdeild sjónvarps. Handritaráðgjafi gegnir þýðingarmiklu hlutverki í þróun leikins efnis. Í starfinu felst móttaka hugmynda, mat á verkefnum, þátttaka í verkefnavali og þróun handrita og framleiðslu á verkum sem RÚV er meðframleiðandi...

Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY (félagasamtök áhugafólks um barnabókmenntir og barnamenningu á Íslandi) sínar árlegu Vorvinda-viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar við athöfn í Gunnarshúsi. Vorvindaþegar voru fjórir í ár, en KrakkaRÚV hlaut viðurkenninguna fyrir framleiðslu efnis fyrir börn og með börnum, einkum fréttaefnis fyrir...

Bætt þjónusta fyrir ungt fólk, aukið samstarf við skapandi greinar, opnari hugmyndaþróun, dýpri fréttaskýringar og stórsókn í leiknu íslensku efni er meðal þess sem RÚV leggur áherslu á í nýrri stefnu. Stefnan var kynnt 18. maí á vel sóttri ráðstefnu um fjölmiðlun til framtíðar í...