19 Jun Viðhorf til RÚV ekki jákvæðara í 12 ár
Ný viðhorfskönnun Gallups sem gerð var í maí sýnir að jákvæðni þjóðarinnar gagnvart RÚV og þjónustu þess hefur ekki verið meiri frá árinu 2006. Rúmlega 74% aðspurðra eru mjög eða frekar jákvæð gagnvart Ríkisútvarpinu sem er betri niðurstaða en á sama tíma í fyrra. Um...