27 Dec Léttar og fjölbreyttar jólakveðjur
Mikill meirihluti þeirra 3000 jólakveðja sem bárust til birtingar í Ríkisútvarpinu þessi jólin var pantaður á netinu. Mikil endurnýjun hefur orðið í hópi þeirra sem senda kveðjur og nýir viðskiptavinir ekki verið fleiri en um nýliðin jól. Landsmenn eru orðnir vanir nýju fyrirkomulagi og mátti greina...